Henrik Stenson djókar á blaðamannafundi
Henrik Stenson var í góðu skapi á blaðamannafundi á þriðjudag fyrir Northern Trust, sem er mót vikunnar á PGA Tour.
Ekki nema von eftir sigur á Wyndham Championship sl. helgi.
Á fundinum var einnig Christopher Powers, nýliði í golffréttaamennsku, rétt að hefja störf hjá Golf Digest og mjög svo spenntur að mæta á sinn fyrsta fund.
Taugaveiklislega beið Powers eftir að röðin kæmi að honum og hann mætti spyrja Wyndham sigurvegarann Stenson nokkurra spurninga.
Það sem á eftir fer er orðaleikur á ensku sem ekki verður þýddur svo sómi sé að:
„Henrik, you seem to play some of your best golf late in the season. Is there anything so late in the season that kind of turns you on?“ Fyrsta spurningin … og hjartað hamaðist í Powers af stressi.
„There’s a lot of things that can turn me on I guess, I don’t know if August and September are the two,“svaraði Stenson brosandi, enda vel giftur!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
