Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2016 | 09:00

Henning Darri með glæsilegan 1.hring á Global Junior Golf – 69 högg og í 1. sæti e. 1. dag

Henning Darri Þórðarson, GK er meðal íslenskra þátttakenda í Global Junior Golf mótinu.

Mótið fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 26.-29. júlí.

Henning Darri átti glæsilegan 1. hring þar sem hann lék á 2 undir pari, 69 höggum!!!

Hann er í 1. sæti eftir 1. dag í sínum aldurshóp, sem er stórglæsilegt!!!

Sjá má stöðuna á Global Junior Golf með því að SMELLA HÉR: