
Hendi McDowell í góðum höndum fyrrum herlæknis í breska hernum
Svo sem golffjölmiðlar hérlendis hafa verið duglegir að færa fréttir af varð norður-írski kylfingurinn Graeme McDowell fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að klemma hönd sína í hurð á hótelinu sem hann er á, á Mission Hills golfvellinum.
Hann var eiturheppinn því læknirinn sem starfar á golfstaðnum er fyrrum herlæknir breska hersins.
Auðvitað hafði fv. sigurvegari á Opna bandaríska risamótinu (G-Mac) áhyggjur af þessu og var fljótur að mála skrattann á vegginn – hann sá fyrir sér að hafa brotið hendina eða a.m.k. baugfingur.
Hann gerði sér ekki grein fyrir að læknirinn á golfstaðnum, fyrrum læknir í breska hernum fannst meiðsli hans ekki stórkostleg í ljósi reynslu sinnar sem skurðlæknis þar sem hann hefir m.a. unnið við að aflima 200 handleggi og limi eftir sár sem breskir hermenn hafa hlotið á stríðshrjáðum svæðum í Afghanistan.
McDowell var með mikla verki 2. hringinn á HSBC Champions, spilaði sig úr forystu með 2. hring upp á 75 en svo vel var búið um hendi hans að hann lauk 3. hringnum á 4 undir pari 68 höggum! Áhyggjur hans voru þegar allt komu til alls margfalt meiri, en þær sem læknirinn hans frábæri hefir haft um ævina.
Batnandi englum er best að lifa…. og spila golf!!! 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024