
Heitustu dræverarnir árið 2011
Kylfingar verða oft eins og krakkar í dótabúð þegar kemur að golfútbúnaði og sérstaklega þegar kemur að vali á þeim kylfum, sem að öllu jöfnu eru í mestu uppáhaldi: dræver eða pútter. Á hverju ári setur Golf Digest saman „Hot List“ þ.e. lista yfir „heitustu“ þ.e. vinsælustu dræverana. Hér að neðan er tengill inn á samantekt Golf Digest yfir „heitustu“ 15 drævera ársins 2011. Ef viðkomandi dræver er merktur W þýðir það að hann er einnig fáanlegur fyrir kvenkylfinga. Síðan fá þeir sem þykja bestir gullið en þeir sem þykja aðeins síðri silfur-einkunn. Ýmsar umsagnir á ensku eru um hvern dræver og þýðir H= umsögn háforgjafarkylfings, M= umsögn kylfings með miðlungs forgjöf og L= umsögn lágf0rgjafarkylfings.
Með því að smella hér má svo sjá í máli og myndum hvað að mati Golf Digest eru 15 „heitustu“ dræverar ársins 2011: GOLF DIGEST 2011 DRIVER HOT LIST
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023