Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 21. 2014 | 03:00

Heimsmótið í holukeppni 2014: Úrslit í 2. umferð

Í dag fóru fram leikar í 32 manna úrslitum á heimsmótinu í holukeppni.

Hér eru úrslitin í heild eftir 2. umferð á heimsmótinu í holukeppni: (Sigurvegarar feitletraðir)

Bobby Jones riðill:

Louis Oosthuizen – Henrik Stenson  4&3

Webb Simpson – Brandt Snedeker – David Lynn 4&3

Jason Day – Billy Horschel  1&0 fór á 22. holu

George Coetzee – Patrick Reed  1&0 á 21. holu

 

Gary Player riðill:

Ernie Els – Justin Rose 1&0 fór á 20. holu

Jason Dufner -Matteo Manassero  2&1

Matt Kuchar – Ryan Moore 1&0

Jordan Spieth – Thomas Björn  5&4

 

Ben Hogan riðill:

Harris English – Rory McIlroy   1&0 fór á 19. holu

Jim Furyk – Charl Schwartzel 3&2

Sergio Garcia – Bill Haas  3&1

Rickie Fowler –Jimmy Walker  1&0

 

Sam Snead riðill:

Hunter Mahan –Richard Sterne 2&0

Graeme McDowell– Hideki Matsuyama 1&0

Victor Dubuisson – Peter Hanson 3&1

Bubba Watson – Jonas Blixt  2&0

Til þess að sjá úrslitin myndrænt SMELLIÐ HÉR: