Heimslistinn: Scott fallinn úr 2. sætinu
Eins og það væri ekki nóg að Adam Scott tapaði fyrir Nick Cullen á Australian Masters.
Nei, til að bæta gráu ofan í svart er Scott þar að auki fallinn úr 2. sætinu á heimslistanum niður í 3. sætið.
Sá sem tekur 2. sætið á heimslistanum er Henrik Stenson, sem sigraði í dag á DP World Tour Championship; þ.e. hann fer upp um 2 sæti úr 4. sætinu í 2. sætið.
Scott getur aðeins huggað sig við að Stenson vann þó a.m.k. Rory, sem varnaði því í fyrra að Scott næði áströlsku þrennunni – ljóst er þegar í upphafi þessara þriggja stóru móta í Ástralíu að Scott nær ekki þrennunni eftirsóttu í ár.
Eftir vonbrigðaúrslitin í morgun sagði Scott m.a. eftirfarandi: „Sumir pinnanna voru virkilega erfiðir og ég gerði nokkur mistök eins og allir aðrir, en þar sem ég var staddur, hafði ég ekki efni á að gera nein.“
Scott er þegar floginn frá Melbourne til Syndney þar sem hann mun hefja undirbúning að Australian Open sem hefst næstu viku í Ástralíu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
