Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 8. 2019 | 08:00

Heimslistinn: Schauffele í 6. sæti – Rose efstur!

Staða efstu 10 manna á heimslistanum í byrjun árs 2019 er eftirfarandi:

1 sæti Justin Rose 9.46 stig

2 sæti Brooks Koepka 9.33 stig

3 sæti Dustin Johnson 8.36 stig

4 sæti Justin Thomas 8.17 stig

5 sæti Bryson DeChambeau 7.02 stig

6 sæti Xander Schauffele 6.49 stig

7 sæti Jon Rahm 6.36 stig

8 sæti Rory McIlroy 6.04 stig

9. sæti Francesco Molinari 5.83 stig

10. sæti Tony Finau 5.47 stig

Á dyrnar á topp-10 banka síðan 5 kylfingar: Jason Day (11. sæti); Rickie Fowler (12. sæti); Tommy Fleetwood (13. sæti); Tiger Woods (14. sæti) og Patrick Reed (15. sæti).

Mynd: Rose (t.v.) efsti maður heimslistans og hástökkvari vikunnar og sigurvegari TOC, Xander Schauffele (t.h.)