Heimslistinn: Rory aftur á topp-10
Sigurvegari The Players Martin Kaymer fór upp um heil 33 sæti vegna sigursins fór úr 61. sætinu á heimslistanum og er nú kominn í 28. sætið!
Englendingurinn Daníel Brooks sem sigraði á móti Evrópumótaraðarinnar, Madeira Islands Open, sem var stytt í 36 holu mót vegna þoku er líklega einn af hástökkvurum vikunnar en hann fór úr 529. sætinu í 286. sætið, sem er upp um heil 243 sæti!!!
En það voru fleiri sem hækkuðu sig vegna góðs árangurs í mótum helgarinnar. Rory McIlroy varð í 6. sæti á The Players og hækkaði sig um 1 sæti milli vikna en hann var dottinn af topp-10 kominn niður í 11. sætið en kom sér með árangrinum góða aftur á topp 10 og situr nú í 10. sæti!
Annars er staða efstu 10 á heimslistanum eftirfarandi:
1. Tiger Woods Bandaríkin 8,05 stig
2. Adam Scott Ástralía 7,95 stig
3. Henrik Stenson Svíþjóð 7,83 stig
4. Bubba Watson Bandaríkin 7,12 stig
5. Matt Kuchar Bandaríkin 7,08 stig
6. Jason Day Ástralía 6,69 stig
7. Sergio Garcia Spánn 6,36 stig
8. Jordan Spieth Bandaríkin 6,26 stig
9. Justin Rose England 6,11 stig
10. Rory McIlroy Norður-Írland 5,89 stig
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
