
Heimslistinn: Phil Mickelson kominn í 10. sætið
Við sigurinn á Waste Management Phoenix Open s.l. helgi fer Phil Mickelson úr 22. sæti í 10. sæti heimslistans nú í þessari viku og er því á nýjan leik kominn meðal heimsins bestu 10 kylfinga.
Brandt Snedeker sem varð í 2. sæti á mótinu fer úr 7. sæti heimslistans í það 6. og er það, það hæsta sem hann hefir komist á heimslistanum. Við þetta færist Adam Scott úr 6. sætinu í það 7.
Staða efstu manna á heimslistanum er að öðru leyti óbreytt: 1. sæti Rory McIlroy (12.23 stig); 2. sæti Tiger Woods (9.15 stig); 3. sæti Luke Donald (7.76 stig); 4. sæti Justin Rose (6,53 stig); 5. sæti Louis Oosthuizen (6.52 stig); 6. sæti Brandt Snedeker (6.25 stig); 7. sæti Adam Scott (5.96 stig); 8. sæti Lee Westwood (5.61 stig); 9. sæti Bubba Watson (5.26 stig) og Phil Mickelson (5.24 stig):
Stephen Gallacher sem sigraði á Omega Dubai Desert Classic um helgina fór úr 111. sætinu í 60. sætið og getur með góðum árangri næstu 3 vikurnar hugsanlega unnið sér þátttökurétt í fyrsta sinn á the Masters risamótið.
Til þess að sjá heimslistann í heild SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING