Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2013 | 11:00

Heimslistinn: Mickelson kominn í 2. sætið!

Eftir sigur sinn á Opna breska er Phil Mickelson búinn að velta Rory McIlroy úr 2. sæti heimslistans.

Staða efstu 10 á heimslistanum er því þessi núna:

1. sæti Tiger

2. sæti Phil Mickelson

3. sæti Rory McIlroy

4. sæti Adam Scott

5. sæti Justin Rose

6. sæti Matt Kuchar

7. sæti Brandt Snedeker

8. sæti Graeme McDowell

9. sæti Luke Donald

10. sæti Lee Westwood (fer upp um 2 sæti og að nýju inn á topp-10)

Til þess að sjá stöðuna á heimslistanum í heild SMELLIÐ HÉR: