
Heimslistinn: JB Holmes á topp-100
JB Holmes, sem sigraði nú um sunnudaginn í Wells Fargo mótinu fór upp um hvorki fleiri né færri en 174 sæti þ.e. úr 242. sætinu sem hann var í, í 68. sæti heimslistans.
Annar hástökkvari vikunnar á heimslistanum er Felipe Aguilar frá Chile, sem vann nú um helgina mót Evrópumótaraðarinnar The Championship at Laguna National, í Laguna National G&CC, í Tampines, Singapúr. Aguilar var í 209. sæti heimslistans fyrir mótið en er nú kominn upp um 79 sæti þ.e. í 130. sætið!
Aðrir sem færðust upp heimslistann í vikunni er Hyung Sung Kim, frá Suður-Kóreu, sem nú um helgina vann 3. titil sinn á japönsku PGA Tour mótaröðinni. Hann fer úr 85. sæti heimslistans í 70. sætið.
Blayne Barber vann fyrsta sigur sinn á Web.com Tour og fer fyrir vikið úr 534. sætinu í 287. sæti heimslistans.
Staða efstu 30 á heimslistanum er eftirfarandi:
1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 8.26
2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8.04
3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 7.89
4. (4) Bubba Watson (Bandaríkin) 7.29
5. (5) Matt Kuchar (Bandaríkin) 7.05
6. (6) Jason Day (Ástralía) 6.78
7. (7) Jordan Spieth (Bandaríkin) 5.96
8. (9) Phil Mickelson (Bandaríkin) 5.86
9. (8) Sergio Garcia (Spánn) 5.80
10. (10) Justin Rose (England) 5.80
11. (11) Rory McIlroy (Norður-Írland) 5.75
12. (12) Zach Johnson (Bandaríkin) 5.46
13. (13) Dustin Johnson (Bandaríkin) 5.15
14. (22) Jim Furyk (Bandaríkin) 4.63
15. (14) Graeme McDowell (Norður-Írland) 4.35
16. (15) Steve Stricker (Bandaríkin) 4.24
17. (16) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4.22
18. (17) Luke Donald (England) 4.13
19. (18) Jason Dufner (Bandaríkin) 4.08
20. (19) Keegan Bradley (Bandaríkin) 4.05
21. (20) Ian Poulter (England) 4.04
22. (21) Jimmy Walker (Bandaríkin) 4.03
23. (23) Victor Dubuisson (Frakkland) 3.97
24. (25) Patrick Reed (Bandaríkin) 3.92
25. (24) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 3.78
26. (28) Hideki Matsuyama (Japan) 3.72
27. (26) Jamie Donaldson (Wales) 3.70
28. (27) Thomas Bjorn (Danmörk) 3.70
29. (29) Webb Simpson (Bandaríkin) 3.68
30. (30) Lee Westwood (England) 3.59
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024