
Heimslistinn: Els kominn í 14. sæti
Ernie Els sigraði nú um helgina á BMW International Open í Golfclub München Eichenried í Þýskalandi og við sigurinn fór kappinn úr 25. sæti heimslistans í 14. sætið.
Ken Duke, sem vann Travelers mótið í Conneticut og jafnframt fyrsta sigur sinn á PGA Tour, 44 ára, fór upp um heil 74 sæti á heimslistanum og inn á topp-100 þ.e. úr 144. sætinu sem hann var í fyrir mótið og í 70. sætið.
Staða efstu 13 manna á heimslistanum er annars óbreytt, það er ekki fyrr en með Els, sem breytingar verða í 14. sætinu þ.e. Els fer upp í það sæti og Keegan Bradley fer niður í 16. sætið en Sergio Garcia stendur í stað í 15. sætinu.
Staða efstu 13 er annars þessi:
1. Tiger Woods
2. Rory McIlroy
3. Justin Rose
4. Adam Scott
5. Matt Kuchar
6. Phil Mickelson
7. Luke Donald
8. Brandt Snedeker
9. Graeme McDowell
10. Louis Oosthuizen
11. Steve Stricker
12. Lee Westwood
13. Charl Schwartzel
Til þess að sjá heimslistann í heild SMELLIÐ HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022