Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2016 | 22:00

Heimslistinn: Day efstur – Rory í 2. sæti!

Heimslistinn tekur nokkrum breytingum nú í þessari viku aðallega vegna þess að Hideki Matsuyama frá Japan, hækkar sig úr 10. sæti listans í 6. sætið eftir glæsilegan sigur á HSBC heimsmótinu.

Á topp-10 heimslistans eru nú 3 Evrópubúar, 4 Bandaríkjamenn,  2 Ástralir og 1 Asíubúi.

Röðun efstu manna á heimslistanum er eftirfarandi:

1 sæti  Jason Day  12,42 stig

2 sæti Rory McIlroy  10,77 sig

3 sæti Dustin Johnson 10,68 stig

4 sæti Henrik Stenson 8,79 stig

5 sæti Jordan Spieth 8,68 stig

6 sæti Hideki Matsuyama 6,77 stig

7 sæti Adam Scott  6,76 stig

8 sæti Patrick Reed 5,91 stig

9 sæti Bubba Watson  5,58 stig

10 sæti Danny Willett  5,58 stig