Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2020 | 23:00

Heimslistamótaröðin 2020 (II): Böðvar Bragi og María Björk sigruðu

Annað mótið í Heimslistamótaröðinni fór fram hjá GL dagana 12.-13. september 2020.

Böðvar Bragi Pálsson, GR og María Björk Pálsdóttir, GKG sigruðu.

Efstu 3 í karlaflokki voru eftirfarandi:

1 Böðvar Bragi Pálsson, GR, 2 undir pari, 214 högg (78 66 70)

2 Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, 2 yfir pari, 218 högg (78 68 72)

3 Ingi Þór Ólafsson, GM, 4 yfir pari, 220 högg (73 71 76)

Efstu 3 í kvennaflokki voru eftirfarandi:

1 María Björk Pálsdóttir, GKG, 23 yfir pari, 239 högg (81 79 79)

2 Arna Rún Kristjánsdóttir, GM, 30 yfir pari, 246 högg (82 81 83)

3 Bjarney Ósk Harðardóttir, GR, 33 yfir pari, 249 högg (84 85 80)

Sjá má úrslitin í heild með því að SMELLA HÉR: