Solheim Cup 2015: Hedwall vonar að sagan endurtaki sig
Íslandsvinurinn Caroline Hedwall vonar að sagan endurtaki sig í Ryder bikarskeppni kvenna Solheim Cup, sem hefst í Þýskalandi á morgun.
Caroline Hedwall skrifaði sig í golfsögubækurnar fyrir 2 árum þegar hún varð sú fyrsta hvort heldur er í liði Evrópu eða Bandaríkjanna til þess að vinna alla 5 leiki sína í Solheim keppninni.
„Á síðasta ári hef ég verið að slá boltann virkilega vel en ég hef bara ekki verið að pútta svo vel,“ sagði Hedwall. „Þetta er sama staða og þegar ég keppti í Solheim 2013, ég var ekki að setja mörg pútt niður og allt í einu gekk allt upp. Ég er að vonast eftir sömu töflum í þessari viku, líka.„
„Það er öðruvísi þegar maður er að spila holukeppni. Ég er aggressívur púttari og ég held að ég geti verið miklu aggressívari í holukeppnum en höggleikskeppnum,“ bætti Hedwall við. „Á síðasta ári hef ég verið að reyna að færa meira af holukeppnisatriðum inn í höggleikinn minn en það auðveldara sagt en gert. Í holukeppni, þá treysti ég leik mínum meira og púttunum mínum líka. Þannig að ég held að ég sé tilbúin fyrir föstudaginn. Það er góð tilfinning.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
