Háskóli Ólafíu Þórunnar – Wake Forest – með eitt besta golfprógrammið
Steve Ellings yfirgolffréttapenni CBS Sports tók saman lista yfir háskóla, sem nokkrir kylfingar á PGA voru í, á sínum tíma og hvað þessir sömu kylfingar hafa síðan haft í tekjur á PGA Tour mótaröðinni, árið 2011. Síðan er skólunum raðað eftir því hvað fyrrum nemendur hans höfðu í tekjur á árinu. Listinn er aðallega fróðlegur fyrir þær sakir að sjá í hvaða skólum einhverjir helstu kylfingar PGA Tour í dag voru í, á sínum tíma, en e.t.v. varasamt að draga fram einhverja fylgni milli þess hversu góð golfprógrömminn eru í viðkomandi skólum s.s. Ellings virðist gera, m.a. vegna þess hversu mismargir nemendur telja fyrir hvern skóla. Í efsta sæti væri auðvitað Northwestern háskólinn ef aðeins tekjur tekjuhæsta kylfings úr hverjum skóla teldu, en Luke Donald, fyrrum nemandi Northwestern telur einn fyrir sinn skóla… og í 2. sæti væri Wake Forest. En eitthvað er þó til í þessu hjá Ellings – það er samhengi milli velgengni dagsins í dag og grunnsins sem var lagður var snemma í háskóla og jafnvel enn fyrr.
Einn af bestu skólunum skv. lista Ellings er háskólinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stundar nám í og spilar með golfliði skólans – Wake Forest. Í þeim skóla hafa margar af skærustu golfstjörnum samtímans stundað nám og spilað golf og nægir þar að nefna Arnold Palmer – en á neðangreindum lista eru það Webb Simpson og Bill Haas sem halda heiðri Wake á lofti:
1. Oklahoma State ($12.57 milljón) Hunter Mahan $3,503,540 Charles Howell $2,509,223 Bo Van Pelt $2,344,546 Rickie Fowler $2,084,681 Scott Verplank $1,194,178 Michael Bradley $935,934
2. Wake Forest ($10.44 milljón) Webb Simpson $6,347,353 Bill Haas $4,088,637
3. Georgia Tech ($9.78 milljón) Matt Kuchar $4,233,920 Bryce Molder $1,957,944 Cameron Tringale $1,327,807 Troy Matteson $946,989 Stewart Cink $909,162 David Duval $400,654
4. UNLV ($9.50 milljón) Adam Scott $3,764,797 Ryan Moore $1,942,906 Charley Hoffman $1,462,591 Chad Campbell $1,104,024 Bill Lunde $639,548 Chris Riley $397,204 Andres Gonzales $186,847
5. Arizona State ($8.71 milljón) Phil Mickelson $3,763,488 Chez Reavie $2,285,067 Pat Perez $1,295,253 Billy Mayfair $780,578 Paul Casey $590,386
6. Clemson ($7.29 milljón) Jonathan Byrd $2,938,920 Lucas Glover $1,823,327 Kyle Stanley $1,523,657 D.J. Trahan $668,166 Ben Martin $340,080
7. Georgia ($7.20 milljón) Bubba Watson $3,477,811 Chris Kirk $1,877,627 Ryuji Imada $990,319 Matt McQuillan $582,933 Kevin Kisner $270,170
8. Northwestern ($6,68 milljón) Luke Donald $ $6,683,214.50
9. Illinois ($6.03 million) Steve Stricker $3,992,785 D.A. Points $2,034,156
10. Fresno State ($5.58 milljón) Nick Watney $5,290,673 Kevin Sutherland $289,693
11. Arizona ($4.90 milljón) Rory Sabbatini $2,420,655 Jim Furyk $1,529,690 Ricky Barnes $951,587
12. UCLA ($4.80 milljón) Brandt Jobe $1,629,764 Kevin Chappell $1,339,640 John Merrick $704,789 Tom Pernice $694,981 Scott McCarron $436,270
13. Texas ($4.72 milljón) Jhonny Vegas $1,854,414 Harrison Frazar $1,322,267 Justin Leonard $952,962 Bob Estes $594,104
14. Florida ($4.60 milljón) Camilo Villegas $1,231,918 Brian Gay $1,157,525 Chris Couch $922,496 Chris DiMarco $761,932 Billy Horschel $533,024
15. North Carolina ($4.21 milljón) Mark Wilson $3,158,477 Davis Love $1,056,300
16. New Mexico ($3.95 milljón) Spencer Levin $2,320,038 Tim Herron $909,135 Kent Jones $360,624 D.J. Brigman $191,491 Michael Letzig $169,973
17. Auburn ($3.72 milljón) Jason Dufner $3,057,860 Roland Thatcher $666,371
18. Texas A&M ($3 milljón) Ryan Palmer $1,850,530 Bobby Gates $666,735 Shane Bertsch $488,584
19. Virginia ($2.72 milljón) Steve Marino $1,975,076 James Driscoll $741,010
20. Virginia Tech ($2.47 milljón) Brendon de Jonge $1,241,326 Johnson Wagner $1,224,556
21. N.C. State ($2.41 milljón) Carl Pettersson $1,540,723 Tim Clark $571,000 Mark Turnesa $299,405
22. Oklahoma ($2.13 milljón) Anthony Kim $1,085,846 Hunter Haas $1,039,987
23. Alabama ($2.09 milljón) Michael Thompson $935,265 Jason Bohn $411,943 Bud Cauley $735,150
24. Duke ($2.03 milljón) Kevin Streelman $1,300,006 Joe Ogilvie $726,866
25. Kentucky ($1.99 milljón) J.B. Holmes $1,398,583 Steve Flesch $594,622
26. Long Beach State ($1.57 milljón) Paul Goydos $1,385,328 John Mallinger $179,498
27. Indiana ($1.50 milljón) Jeff Overton $1,290,962 Shaun Micheel $206,450
28. Stanford ($1.27 milljón) Tiger Woods (128) $660,238 Zack Miller $427,341 Joe Bramlett $178,728
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open