Harrington sækist eftir fyrirliðastöðu
Pádraig Harrington segist myndu „elska“ að vera fyrirliði Evrópu í Ryder bikarskeppnum framtíðarinnar.
Harrington er einn af þeim Ryder Cup leikmönnum Evrópu, sem hlotið hefir flestar viðurkenningar við 6 mismunandi tækifæri, 1999, 2002, 2004, 2006, 2008 and 2010.
Írinn (Harrington) sem sigrað hefir þrívegis í risamótum hefir sigrað 4 sinnum og hlotið 10,5 stig í 25 leikjum, sem hann hefir leikið fyrir Evrópu.
Margir tölu ekki mögulegt að fá hinn 45 ára Harrington til að vera fyrirliði liðs Evrópu, en hann virðist mjög áfram um það í augnablikuinu.
„Ég get mér þess til að fólk telji mig og Lee (Westwood) líklega (fyrirliða) í næsta mót eða e.t.v. þarnæsta,“sagði hann í viðtali við Daily Mail.
„Auðvitað geteum við ekki skipt þessu eins og við viljum milli okkar, en það „meikar sens“ að ég sé (fyrirliði) þegar keppt er í Bandaríkjunum og kannski Lee taki við þegar við spilum í Evrópu.„
„En eitt er víst, ég myndi elska að taka starfið að mér einn góðan veðurdag.“
Lið Evrópu mun reyna að vinna aftur Ryder bikarinn og fá hann tilbaka til Evrópu þegar keppt er í Frakklandi 2018, eftir að hafa tapað gegn liði Bandaríkjannna á Hazeltine í fyrra, 2016, 17-11.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
