
Harrington í stað Mickelson á Grand Slam
Þrír af 4 risamótsmeisturum ársins 2013 hafa tilkynnt að þeir muni taka þátt í PGA Grand Slam of Golf sem fer fram dagana 14.-16. október á Port Royal golfvellinum á Bermúda.
Þessir 3 eru: Adam Scott, sigurvegari The Masters, Justin Rose, sigurvegari Opna bandaríska og Jason Dufner, sem sigraði nú í mánuðnum á PGA Championship.
Þetta er í 1. skipti fyrir alla 3 að þeir taka þátt í Grand Slam.
Sigurvegari Opna breska, Phil Mickelson hefir hins vegar tilkynnnt að hann muni ekki taka þátt vegna „þess að mótið reksist á við aðra þætti í dagskrá hans (ens.: „End-of seson scheduling conflict“) og er þetta nú í 3. sinn að hann velur að sleppa því að keppa á Grand Slam.
Sæti hans tekur Írinn Pádraig Harrington, en þetta er í 4. sinn sem hann tekur þátt í Grand Slam og hann á titil að verja en hann keppti í mótinu í fyrra, en þá kom hann líka inn sem varamaður!
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023