Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 22. 2020 | 18:00

Harmon vonar að öll risamótin fari fram í ár & ræðir um Tiger – Myndskeið

Gúru allra golfkennara og þjálfara er Butch Harmon.

Hann hefir þjálfað ótal atvinnukylfinga, sem eru meðal þeirra allra bestu og nægir þar að nefna Tiger Woods.

Nú nýlega var tekið viðtal við Harmon og sagði hann þar m.a. enn spila golf, með takmörkunum vegna Covid-19.

Eins tjáði hann sig um frestun golfmóta og sagði m.a. að hann vonaðist til að öll risamótin yrðu leikin í ár.

Jafnframt svaraði hann spurningunni, sem brennur á mörgum, um hvort Tiger eigi sjéns í að slá  risa-    mótamet Jack Nicklaus.

Sjá má myndskeið af viðtalinu við Butch Harmon með því að SMELLA HÉR: