Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2013 | 18:00

Haraldur kominn í 32 manna úrslit!

Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur er kominn áfram í 32 manna úrslit á Opna breska áhugameistaramótinu sem fram fer í Kent á Englandi.

Haraldur lék í dag gegn Michael Saunders og hafði betur í leiknum leiknum og vann 2-0.

Haraldur mætir  Victor Lange frá Suður-Afríku í 32 manna úrslitum og hefja þeir leik snemma í fyrramálið.

Hér má sjá úrslit úrslit dagsins.