Haraldur Franklín. Mynd: Golf 1 Haraldur Franklín úr leik
Haraldur Franklín Magnús, GR, laut í lægra haldi gegn skoska kylfingnum Neil Bradley í fjórðungsúrslitum Opna breska áhugamannamótsins, en árangur Haraldar Franklín er engu að síður stórglæsilegur.
Mótið er eitt af sterkustu áhugamannamótum heims og hófu 288 kylfingar leik í því en eftir stóðu aðeins 8, þ.á.m. Haraldur Franklín í fjórðungsúrslitunum.
Mótherji Haraldar Franklíns í dag, Neil Bradley er núverandi skoskur meistari í holukeppni undir 18 ára og afrekaskrá Bradley á golfsviðinu löng, þrátt fyrir ungan aldur. Æfingaaðstæður Bradley eru líka með þeim bestu sem gerast og hann hefir ferðast vítt og breitt um heiminn til æfinga m.a. til Suður-Afríku og Sameinuðu arabísku furstadæmanna nú nýlega.
Bradley vann leikinn við Harald Franklín af nokkru öryggi – 7&5. Haraldur Franklín er því úr leik.
Til þess að sjá stöðuna í mótinu SMELLIÐ HÉR:

- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
