Haraldur Franklín Magnús, GR. Mynd: Golf 1 Haraldur Franklín og Guðmundur Ágúst léku best af íslenska karlalandsliðinu – landsliðið í 3.-4. sæti
Það voru Haraldur Franklín Magnús, nýkrýndur klúbbmeistari GR og Íslandsmeistari í holukeppni 2012 og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, sem spiluðu Hvaleyrina best allra í íslenska karlalandsliðinu í dag á European Men´s Challenge Trophy; voru á 71 höggi hvor.
Leik lauk nú fyrir skemmstu og eru Englendingar í 1. sæti í liðakeppninni á samtals 3 undir pari; Hollendingar í 2. sæti á samtals pari og síðan deila Íslendingar og Portúgalir 3. sætinu.
Í einstaklingskeppninni eru Englendingar búnir að standa sig langbest eiga 3 kylfinga sem léku Hvaleyrina á 3 undir pari: Jack Hiluta; Garrick Porteous og Ben Stow, sem allir léku á 68 höggum. Eins var Pedro Figureiedo í portúgalska liðinu á 68 höggum.
Staða Íslendinganna í einstaklingskeppninni er eftirfarandi:
8.sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 71 E
8.sæti Haraldur Franklín Magnús GR 71 E
10.sæti Guðjón Henning Hilmarsson GKG 72 +1
15.sæti Kristján Þór Einarsson GK 73 +2
22.sæti Ólafur Björn Loftsson NK 74+3
34.sæti Andri Þór Björnsson GR 77+6
Sjá má stöðuna í European Men´s Challenge Trophy eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
