Haraldur Franklín. Mynd: Golf 1 Haraldur Franklín fyrstur íslenskra karlkylfinga til að keppa á Opna breska
Haraldur Franklín Magnús atvinnukylfingur úr GR er fyrsti íslenski karlkylfingurinn, sem keppir á Opna breska, en þetta elsta og hefðum ríka rísamót hefst í dag. Þetta er jafnframt 3. risamótið í karlagolfinu í ár. Þetta er í 147. sinn sem Opna breska er haldið og fer fram á Carnoustie linksaranum, sem margir íslenskir kylfingar, einkum Skotlandsaðdáendur kannast við.
Í gær lék Haraldur Franklín æfingahring með sigurvegara síðasta PGA Tour móts, John Deere Classic, þ.e. Michael Kim og gamla brýninu og fastamanni í Ryder Cup til margra ára Lee Westwood.
Í dag fer Haraldur Franklín út kl. 9:53 að íslenskum tíma (10:53 í Skotlandi) á Opna breska og verður í ráshóp með þeim James Robinson frá Englandi og Zander Lombard frá Suður-Afríku.
Sjá má skemmtilegt viðtal RÚV við Harald Franklín með því að SMELLA HÉR:
Hvernig sem allt er verður fróðlegt að sjá hvernig Haraldi Franklín gengur að kjást við sumar af sögufrægustu golfholum heims eins og t.a.m. par-3 16. braut Carnoustie („Barry Burn“) – Sjá um hana með því að SMELLA HÉR:
Golf 1 óskar Haraldi Franklín (eins og reyndar ávallt) góðs gengis!!!
Fylgjast má með gengi Haraldar Franklín á Opna breska með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
