Haraldur Franklín. Mynd: Golf 1 Bandaríska háskólagolfið: Haraldur Franklín fór upp um 7 sæti
Haraldur Franklín Magnús, GR og golflið Louisiana Lafayette luku keppni í gær á Columbia Regional Preview, sem fram fór í The Club at Old Hawthorne, í Columbia, Missouri.
Þátttakendur í mótinu voru 65 frá 11 háskólum.
Haraldur Franklín var í 49. sæti í einstaklingskeppninn fyrir lokahringinn, en eftir 3. þ.e. lokahringinn fór hann upp um 7 sæti og lauk keppni í 42. sæti í einstaklingskeppninni, sem hann deildi með 4 öðrum.
Þriðji hringur hans í mótinu í gær var sá besti í mótinu upp á 74 högg en samtals lék Haraldur Franklín á 11 yfir pari, 227 höggum (77 76 74).
Þetta er langt frá því besta frammistaða Haraldar Franklíns, en hann bætti sig með hverjum hring og gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun, sem sýnir karakter. Hann var 2. besta skori The Raging Cajuns, golfliðs Louisiana Lafayette, sem hafnaði í 11. og neðsta sæti, í liðakepppninni.
Liðið í heild bætti sig líka lokahringinn. Fyrir lokahringinn munaði 9 höggum á The Raging Cajuns og golfiði Nebraska háskóla en í lokin var munurinn aðeins 4 högg.
Næsta mót Haraldar Franklíns og Louisiana Lafayette er David Toms Intercollegiate sem fram fer 5. október n.k. í Baton Rouge, Louisiana.
Til að sjá lokastöðuna á Columbia Regional Preview SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
