Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2013 | 13:00

Hápunktar og högg 2. umferðar Accenture heimsmótsins í holukeppni – Paranir 3. umferðar

…. og þá voru aðeins eftir 16….. í heimsmótinu í holukeppni og ljóst að einhver eftirfarandi verður heimsmeistari í holukeppni: Ian Poulter, Nicolas Colsaerts, Scott Piercy, Matt Kuchar, Shawn Lowry, Hunter Mahan, Martin Kaymer, Bubba Watson, Webb Simpson, Steve Stricker, Jason Day, Graeme McDowell, Gonzalo Fdez-Castaño, Robert Garrigus eða Fredrik Jacobson.

Paranir í 3 umferð eru eftirfarandi:

Bobby Jones riðill:

Shane Lowry – Graeme McDowell

Bubba Watson – Jason Day

 

Gary Player riðill:

Gonzalo Fdez-Castaño – Webb Simpson

Hunter Mahan – Martin Kaymer

 

Ben Hogan riðill:

Robert Garrigus – Fredrik Jacobson

Nicholas Colsaerts – Matt Kuchar

 

Sam Snead riðill:

Scott Piercy –  Steve Stricker

Tim Clark –  Ian Poulter

 

Hér má rifja upp nokkra hápunkta gærdagsins í 2. umferð heimsmótsins í holukeppni SMELLIÐ HÉR: 

Högg dagsins var valið frábært arnarhögg Scott Piercy, sem rúllaði upp nr. 3 á heimslistanum Luke Donald 7&6 SMELLIÐ HÉR: