Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2014 | 09:00

Happy Gilmore tölvuleikur – Myndskeið

Happy Gilmore er meðal vinsælustu golfkvikmynda.

Nú hefir verið búinn til tölvuleikur, sem sagður er byggður að nokkru á kvikmyndinni.

Sjá má myndskeið um tölvuleikinn byggðan á Happy Gilmore með því að SMELLA HÉR: