
Hanse Golf Course Design fær að hanna Ólympíugolfvöllinn
Skipulagsnefnd fyrir Ólympíuleikana og Paralympic leikanna í Ríó 2016™ hefir valið Hanse Golf Course Design til þess að hanna golfvöllinn í Ríó de Janeiro fyrir Ólympíuleikanna 2016, en á þeim velli verður í fyrsta sinn spilað golf sem keppnisíþrótt á Ólympíuleikunum í 112 ár.
Hanse Golf Course Design var valið af 8 úrslitakandídötum sem til greina komu í lokin. Tillagan þótti best vegna þess að hún tók mið af náttúrulegum fyrirbærum og náttúrulegum útlínum landsins, sem byggja á völlinn á.
Gilbert Hanse, stofnandi og forseti fyrirtækisins, sem notið hefir mikillar velgengni, hefir hannað fjölda frábærra golfvalla sem viðurkenndir eru af atvinnu- jafnt sem áhugakylfingum. Félagi Hanse Golf Course Design í hönnuninni á Ólympíuvellinum er LPGA- og frægðarhallarkylfingurinn Amy Alcott. Alcott sigraði 29 sinnum á LPGA og munu þau vinna náið saman að hönnuninni. Hanse hefir skuldbundið sig til þess að flytja til Ríó meðan verið er að hanna golfvöllinn.
Sjá má grein Golf 1 um þá 8 sem eftir stóðu og sóttust eftir að fá að hanna Ólympíugolfvöllinn í Ríó með því að smella hér: GREIN UM ÞÁ SEM SÓTTU UM AÐ FÁ AÐ HANNA ÓLYMPÍUGOLFVÖLLINN Í RÍÓ
Heimild: europeantour.com
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024