
Hanse Golf Course Design fær að hanna Ólympíugolfvöllinn
Skipulagsnefnd fyrir Ólympíuleikana og Paralympic leikanna í Ríó 2016™ hefir valið Hanse Golf Course Design til þess að hanna golfvöllinn í Ríó de Janeiro fyrir Ólympíuleikanna 2016, en á þeim velli verður í fyrsta sinn spilað golf sem keppnisíþrótt á Ólympíuleikunum í 112 ár.
Hanse Golf Course Design var valið af 8 úrslitakandídötum sem til greina komu í lokin. Tillagan þótti best vegna þess að hún tók mið af náttúrulegum fyrirbærum og náttúrulegum útlínum landsins, sem byggja á völlinn á.
Gilbert Hanse, stofnandi og forseti fyrirtækisins, sem notið hefir mikillar velgengni, hefir hannað fjölda frábærra golfvalla sem viðurkenndir eru af atvinnu- jafnt sem áhugakylfingum. Félagi Hanse Golf Course Design í hönnuninni á Ólympíuvellinum er LPGA- og frægðarhallarkylfingurinn Amy Alcott. Alcott sigraði 29 sinnum á LPGA og munu þau vinna náið saman að hönnuninni. Hanse hefir skuldbundið sig til þess að flytja til Ríó meðan verið er að hanna golfvöllinn.
Sjá má grein Golf 1 um þá 8 sem eftir stóðu og sóttust eftir að fá að hanna Ólympíugolfvöllinn í Ríó með því að smella hér: GREIN UM ÞÁ SEM SÓTTU UM AÐ FÁ AÐ HANNA ÓLYMPÍUGOLFVÖLLINN Í RÍÓ
Heimild: europeantour.com
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?