
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2012 | 20:00
Hættulegustu golfvellir heims (10. grein af 10)
Cape Kidnapper’s golfvöllurinn í Hawke’s Bay, á Nýja-Sjálandi er meðal hættulegustu golfvalla í heiminum …. þ.e.a.s. ef þið eruð lofthrædd.
Golfvöllurinn er byggður ofan á klettum og útsýnið þaðan á Kyrrahafið er að sögn engu líkt.
Á sex holum vallarins er gengið utan í klettunum eftir þröngu einstígi þar sem er 550 feta (183 metra) beint fall ofan í hafið.
Það verður sérstaklega að herða upp hugann þegar 15. holan er spiluð sem nefnist „Sjóræningja-plankinn“ (ens. „Pirate’s Plank.“)
Hér er gengið eftir golfbraut sem mjókkar stöðugt og endar á 60 feta víðri flöt, þar sem er frítt fall ofan í sjóinn. Það er mjög mikilvægt vera ekkert að ganga mikið aftur á bak til þess að skoða púttlínuna hér!
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023