
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2012 | 20:00
Hættulegustu golfvellir heims (10. grein af 10)
Cape Kidnapper’s golfvöllurinn í Hawke’s Bay, á Nýja-Sjálandi er meðal hættulegustu golfvalla í heiminum …. þ.e.a.s. ef þið eruð lofthrædd.
Golfvöllurinn er byggður ofan á klettum og útsýnið þaðan á Kyrrahafið er að sögn engu líkt.
Á sex holum vallarins er gengið utan í klettunum eftir þröngu einstígi þar sem er 550 feta (183 metra) beint fall ofan í hafið.
Það verður sérstaklega að herða upp hugann þegar 15. holan er spiluð sem nefnist „Sjóræningja-plankinn“ (ens. „Pirate’s Plank.“)
Hér er gengið eftir golfbraut sem mjókkar stöðugt og endar á 60 feta víðri flöt, þar sem er frítt fall ofan í sjóinn. Það er mjög mikilvægt vera ekkert að ganga mikið aftur á bak til þess að skoða púttlínuna hér!
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska