
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 1. 2012 | 18:30
Hættulegustu golfvellir heims (6. grein af 10)
Einn hættulegasti golfvöllur heims er Lost City golfvöllurinn, í Sun City, Suður-Afríku.
Bara nafnið eitt sér virðist fela í sér afslappandi golfhring í villtri fegurð Suður-Afríku, ekki satt?
Völlurinn er hannaður af golfgoðsögninni Gary Player og veitir innsýn í eyðimörkina, fjöllin og skógarbreiður og 28,000 ferkílómetra vatnasvæði.
Ekki láta útsýnið á stórbrotið umhverfið svæfa ykkur því hættu og spennu er að finna í námunda við 13. holuna.
Þar er vatnshindrun sem ver flötina og í henni eru u.þ.b. 40 krókódílar, sumir 6 fet eða stærri.
Kylfingum er bent á að koma með aukabolta og droppa frekar en að reyna að slá eitthvað nálægt þessum krókódílapitti.
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore