PGA: Haas í forystu þegar Memorial frestað vegna myrkurs
Fyrrum Wake Forest neminn Bill Haas leiðir á Memorial móti Jack Nicklaus eftir 2. dag, eftir að leik var hætt vegna myrkurs.
Haas er búinn að spila á samtals 9 undir pari, 135 höggum (68 67). Haas sagði m.a. í nýlegu viðtali að það að hafa orðið faðir í fyrsta sinn fyrir skemmstu hefði breytt hugsanagangi sínum í golfi til hins betra og hefði fæðing 1. barns hans haft góð áhrif á golfleikinn.
„Ég tók mér frábærar 2 vikur í frí. Ég eignaðist strák oghef skemmt mér vel heima með eiginkonunni. Ég hugsa að ég sé bara í betri ástandi andlega en ég var fyrir 3 vikum þegar ég komst ekki í gegnum niðurskurð tvisvar. „
Forystumaður 1. dags Charl Schwartzel er á 6 undir pari, 3 höggum á eftir Haas í 2. sæti, sem hann deilir með Matt Kuchar, Bubba Watson og Kyle Stanley, en af þeim hefir aðeins Kuchar lokið leik; Schwartzel á eftir að leika 3 holur, Watson 4 og Staley 5.
Sá sem á titil að verja, nr. 1 á heimslistanum Tiger Woods komst í gegnum niðurskurð á samtals 1 yfir pari, 145 höggum (71 74) og er sem stendur í 46. sæti.
Ekki lítur vel út fyrir nr. 2 á heimslistanum Rory McIlroy,
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Memorial mótinu SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Memorial mótinu SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 2. dags á Memorial mótinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
