GVS: Úlfar Gíslason sigraði í Skemmustyrktarmótinu
Styrktarmót vegna æfinga og vélaskemmu GVS fór fram á Kálfatjarnarvelli í gær. Öll mótsgjöld runnu til styrktar skemmubyggingunni, sem var reist á síðasta ári en nú liggur fyrir að klára innviðina svo æfingaraðstaðan verði tilbúin fyrir næsta vetur.
Mótið í gær var punktamót og veitt verðlaun fyrir 6 efstu sætin. Þátttakendur voru 48, þar af 7 kvenkylfingar.
Verðlaunin voru glæsileg m.a. frá Fjarðakaupum, Bláa Lóninu, Golfbúðinni, Hamborgara Fabrikkunni , Gamla Pósthúsinu og fl.
Sigurvegarar í mótinu voru eftirfarandi:
Í 1. sæti í höggleik án forgjafar varð Aron Bjarni Stefánsson, GSE, en hann var sá eini sem spilaði Kálfatjarnarvöll undir 80 í gær, þ.e. á 79 höggum!
1. sæti Úlfar Gíslason GO með 41 punkt
2. sæti Sigurdís Reynisdóttir GVS með 38 punkta
3. sæti Atle Vivas GK með 37 punkta
4. sæti Rúrik Lyngberg Birgisson GVS með 36 punkta
5. sæti Elís Rúnar Víglundsson GM með 35 punkta (14 fleiri punktar á seinni 9, þ.e. 21 punktur)
6. sæti Sigurður Ómar Ólafsson GKG með 35 punkta (20 15).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024