Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2012 | 08:30

GVS: Reynir Einarsson sigraði á Kálfatjarnarvelli

S.l. sunnudag fór fram 7. mótið af 8 í Opnu Haustmótaröð GVS og Bláa Lónsins.  Þátttakendur voru 21 og spilaðar voru 9 holur í alveg ágætis síðhaustsveðri. Leikfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf.

Í 1. sæti varð heimamaðurinn Reynir Einarsson, GK á 19 punktum; í 2. sæti varð enn annar heimamaður Ragnar Davíð Riordan, GVS á 18 punktum og í 3.-4.  sæti Björn Þorfinnsson, GSE  og Jörundur Guðmundsson, GVS á 17 punktum.

Tvær konur tóku þátt í mótinu og af þeim var heimakonan Ingibjörg Þórðardóttir, GVS, á betra skorinu, 16 punktum.

Úrslit að öðru leyti voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Reynir Einarsson GK 18 F 0 19 19 19 19
2 Ragnar Davíð Riordan GVS 2 F 0 17 17 17 17
3 Björn Þorfinnsson GSE 17 F 0 17 17 17 17
4 Jörundur Guðmundsson GVS 15 F 0 17 17 17 17
5 Hlynur Halldórsson GK 17 F 0 16 16 16 16
6 Víðir Þór Magnússon GVS 15 F 0 16 16 16 16
7 Ingibjörg Þórðardóttir GVS 22 F 0 16 16 16 16
8 Vignir Örn Ragnarsson GS 16 F 0 16 16 16 16
9 Þorgerður Hafsteinsdóttir 28 F 0 15 15 15 15
10 Björn Arnar Rafnsson GMS 20 F 0 15 15 15 15
11 Gylfi Þór Harðarson GÁS 11 F 0 14 14 14 14
12 Baldvin Vigfússon GOB 24 F 0 14 14 14 14
13 Ágúst Ársælsson GK 1 F 0 14 14 14 14
14 Hallberg Svavarsson GVS 11 F 0 14 14 14 14
15 Gísli Vagn Jónsson GVS 17 F 0 13 13 13 13
16 Garðar Guðmundsson GVS 24 F 0 11 11 11 11
17 Hilmar Jóhannsson GVS 24 F 0 11 11 11 11
18 Jón Páll Sigurjónsson GVS 18 F 0 11 11 11 11
19 Marís Rúnar Gíslason GK 20 F 0 10 10 10 10
20 Jón Örn Brynjarsson GVS 24 F 0 8 8 8 8
21 Albert Ómar Guðbrandsson GVS 24 F 0 8 8 8 8