Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2022 | 12:00

GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022

Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar fór fram 22.-25. júní sl. á Kálfatjarnarvelli.

Þátttakendur, sem luku keppni voru 32 og kepptu þeir í 10 flokkum.

Klúbbmeistarar GVS 2022 eru þau Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Helgi Runólfsson.

Sjá má öll úrslit hér fyrir neðan:

Helgi Runólfsson klúbbmeistari GVS 2022 lengst til hægri á mynd. Hinir eru Ívar Örn Magnússon og Gunnlaugar Atli Kristinsson

Meistaraflokkur karla:
1 Helgi Runólfsson 224 högg (73 76 75)
2 Ívar Örn Magnússon 239 högg (81 79 79)
3 Gunnlaugur Atli Kristinsson 241 högg (78 80 83)

Heiður Björk Friðbjörnsdóttir klúbbmeistari kvenna í GVS 2022 lengst til hægri á mynd. Hinar eru f.v.: Oddný Þóra Baldvinsdóttir, 3. sæti og Sigurdís Reynisdóttir (f.m.) 2. sæti.

Meistaraflokkur kvenna:
1 Heiður Björk Friðbjörnsdóttir 246 högg (70 89 78)
2 Sigurdís Reynisdóttir 270 högg (87 93 90)
3 Oddný Þóra Baldvinsdóttir 285 högg (90 102 93)

1. flokkur karla:
1 Sverrir Birgisson 251 högg (82 82 87)
2 Ríkharður Sveinn Bragason 256 högg (83 88 85)

1. flokkur kvenna:
1 Ingibjörg Þórðardóttir 280 högg (93 99 88)
2 Guðrún Egilsdóttir 294 högg (100 96 98)
3 Hrefna Halldórsdóttir 305 högg (108 98 99)

2. flokkur karla:
1 Birgir Heiðar Þórisson 279 högg (91 93 95)
2 Elmar Ingi Sighvatsson 285 högg (91 97 97)
3 Gísli Eymarsson 291 högg (95 98 98)
4 Úlfar Gíslason 293 högg (96 96 101)
5 Eymar Gíslason 295 högg (96 102 97)
6 Þorvarður Bessi Einarsson 296 högg (100 102 94)
7 Rúrik Lyngberg Birgisson 297 högg (96 104 97)
8 Valgeir Helgason 306 högg (107 99 100)

2. flokkur kvenna
1 Elín Guðjónsdóttir 308 högg (106 107 95)
2 Erna Margrét Gunnlaugsdóttir 359 högg (127 123 109)

3. flokkur karla
1 Helgi Einarsson 302 högg (105 99 98)
2 Halldór Örn Kristjánsson 313 högg (103 111 99)
3 Ómar Atlason 306 högg (107 115 104)

4. flokkur karla
1 Guðmundur Ásgeir Sveinsson 181 högg (92 89)

Karlaflokkur
1 Jón Ingi Baldvinsson 163 högg (81 82)
2 Svavar Jóhannsson 180 högg (92 88)
3 Guðmundur Brynjólfsson 187 högg (96 91)
4 Albert Ómar Guðbrandsson 188 högg (98 90)

Öldungaflokkur
1 Guðbjörn Ólafsson 241 högg (77 79 85)
2 Jóhann Sigurbergsson 259 högg (86 87 86)
3 Reynir Ámundason 264 högg (84 95 85)