GVS: Heiður Björk og Helgi klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) fór fram dagana 23.-26. júní sl.
Þátttakendur í ár voru 41 og kepptu þeir í 11 flokkum.
Klúbbmeistarar GVS 2021 eru þau Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Helgi Runólfsson.

Helstu úrslit hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1. sæti Helgi Runólfsson.
2. sæti Adam Örn Stefánsson.
Meistaraflokkur kvenna:
1. sæti Heiður Björk Friðbjörnsdóttir.
2. sæti Sigurdís Reynisdóttir.
3. sæti Oddný Þóra Baldvinsdóttir.
1. flokkur karla:
1. sæti Sverrir Birgisson.
2. sæti Ríkharður Sveinn Bragason.
3. sæti Jóhann Sigurðsson.
1. flokkur kvenna.
1. sæti Guðrún Egilsdóttir.
2. sæti Ingibjörg Þórðardóttir.
3. sæti Hrefna Halldórsdóttir.
1.sæti Grétar Þór Sigurðsson.
2. sæti Birgir Heiðar Þórisson.
3. sæti Sveinn Ingvar Hilmarsson.
1. sæti Sara-Yvonne Ingþórsdóttir.
2. sæti Elín Guðjónsdóttir.
3. sæti Sædís Guðmundsdóttir.
1. sæti Daníel Cochran Jónsson.
2. sæti Helgi Einarsson.
3. sæti Ómar Atlason.
4. flokkur karla :
1. sæti Guðmundur Bernhard Jóhannsson.
Karla flokkur:
1. sæti Jón Pálmi Jónsson
2. sæti Svavar Jóhannsson.
3. sæti Albert Ó Guðbrandsson.
Kvenna flokkur:
1. sæti Margrét Jóhannsdóttir.
Öldungaflokkur karla:
1. sæti Jóhann Sigurbergsson.
2. sæti Andrés Ágúst Guðmundsson.
3. sæti Páll Skúlason.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
