Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2017 | 10:00

GVG: Sverrir Karlsson fór holu í höggi

Þann 7.7.2017 fór Sverrir Karlsson, félagi í Golfklúbbnum Vestarr á Grundarfirði holu í höggi.

Ásinn kom á 4. holu á Bárarvelli þeirra Grundfirðinga.

Holan er 124 m af gulum.

Golf 1 óskar Sverri innilega til hamingju með draumahöggið!!!