F.v.: Dóra Henriksdóttir, 2. sæti, Jófríður Friðgeirsdóttir, 1. sæti og GVG: Jófríður og Steinar Þór klúbbmeistarar 2019
Meistaramót Golfklúbbsins Vestarrs á Grundafirði (GVG) fór fram dagana 10.-13. júlí sl..
Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 15 og kepptu þeir í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar GVG 2019 eru hjónin Jófríður Friðgeirsdóttir og Steinar Þór Alfreðsson.
Þetta er í 5. sinn frá árinu 2014, sem Jófríður hampar klúbbmeistaratitli kvenna hjá GVG, en hún hefir allar götu síðan þá, að undanskildu árinu í fyrra, 2018, orðið klúbbmeistari kvenna í GVG. Á myndinni í aðalmyndaglugga má sjá Jófríði, f.m., þegar hún varð klúbbmeistari kvenna hjá GVG, fyrst árið 2014.
Sjá má öll úrslit hér fyrir neðan:
1. flokkur kvenna:
1 Jófríður Friðgeirsdóttir GVG 14 24 F 75 90 90 87 96 363
2 Kristín Pétursdóttir GVG 19 22 F 76 86 91 93 94 364
3 Anna María Reynisdóttir GVG 15 20 F 80 91 91 94 92 368
Karlar:
1 Steinar Þór Alfreðsson GVG 13 15 F 51 83 85 84 87 339
2 Ásgeir Ragnarsson GVG 10 14 F 54 81 83 92 86 342
T3 Hinrik Konráðsson GVG 12 16 F 58 83 85 90 88 346
T3 Ragnar Smári Guðmundsson GVG 8 20 F 58 88 83 83 92 346
5 Konráð Hinriksson GVG 16 21 F 101 98 95 103 93 389
2. flokkur kvenna:
1 Bryndís Theodórsdóttir GVG 22 33 F 116 97 95 107 105 404
2 Kolbrún Haraldsdóttir GVG 25 36 F 130 102 105 103 108 418
3 Unnur Birna Þórhallsdóttir GVG 24 45 F 139 104 102 104 117 427
4 Inga Gyða Bragadóttir GVG 29 38 F 154 105 113 114 110 442
Karlar 55+:
1 Guðni E Hallgrímsson GVG 7 5 F 31 81 80 81 77 319
2 Sverrir Karlsson GVG 21 29 F 112 96 103 100 101 400
3 Svanur Tryggvason GVG 23 41 F 144 112 102 105 113 432
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
