
GVG: Pétur og Hugrún sigruðu í Kristmundarbikarnum
Laugardaginn s.l. 10. ágúst 2013 fór Kristmundabikarinn fram á Bárarvelli í Grundarfirði hjá Golfklúbbnum Vestarr.
Frábært veður lék við keppendur og mjög gott skor í mótinu.
34 keppendur tóku þátt og þáðu glæsilegar veitingar í boði Fjölskyldu Kristmundar að móti loknu.
Úrslit urðu þessi.
1 sæti. Pétur V og Hugrún, á 65 höggum nettó
2 sæti, Margeir og Gunnar Björn á 66 höggum
3 sæti, Högni og Davíð á 67 höggum
4 sæti, Magnús og Garðar á 68 höggum
5 sæti, Guðlaugur og Guðrún á 68 höggum.
Næst holu
4 braut, Pétur V, 3.09m
8 braut, Svanhildur 2.13m
13 braut, Gunnar Björn, 2,16m
17 braut, Magnús, 4.48m
Annað högg á 1/10 braut. Hárprúðir.
Einnig var dregið úr skorkortum og fóru flestir keppendur heim með einhver verðlaun að lokum.
Mótanefnd vill þakka stuðningsaðilum fyrir góðan stuðning og fjölskyldu Kristmundar fyrir glæsilegar veitingar að mót loknu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024