F.v.: Margeir Ingi Rúnarsson, klúbbmeistari GVG 2. árið í röð (uppáhaldskarlkylfingur Auðar Kjartansdóttur)og Ásgeir Ragnarsson, sem varð í 2. sæti. Mynd: GVG
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2014 | 10:00

GVG: Jófríður og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2014 – Úrslit

Meistaramót Golfklúbbsins Vestarrs í Grundarfirði (GVG) fór fram dagana 9.-12. júlí 2014.

Þátttakendur í ár voru 20.  Það er skemmtilegt að sjá hversu sterkir kvenkylfingar eru á Grundarfirði, en fjölmennasti flokkurinn í meistararmótinu í ár er 2. flokkur kvenna í GVG! Frábært!!!

Klúbbmeistarar GVG 2014 eru Jófríður Friðgeirsdóttir og Margeir Ingi Rúnarsson.

F.v.: Dóra Henriksdóttir, 2. sæti, Jófríður Friðgeirsdóttir, 1. sæti og

F.v.: Dóra Henriksdóttir, 2. sæti, Jófríður Friðgeirsdóttir klúbbmeistari kvenna í GVG 2014 og Anna María Reynisdóttir

Sjá má fleiri myndir frá meistaramóti GVG með því að SMELLA HÉR: 

Helstu úrslit í meistaramóti GVG 2014 eru eftirfarandi: 

1. flokkur karla (5): 

1 Margeir Ingi Rúnarsson GVG 2 F 42 41 83 11 78 78 79 83 318 30
2 Ásgeir Ragnarsson GVG 7 F 41 45 86 14 83 85 90 86 344 56
3 Hermann Geir ÞórssonRegla 6-8a: Leik hætt GJÓ 2 F 40 38 78 6 78 78 6
4 Pétur V. GeorgssonRegla 6-8a: Leik hætt GVG 2 F 40 41 81 9 81 81 9
5 Bent Christian RusselRegla 6-8a: Leik hætt GVG 10 F 40 44 84 12 92 84 176 32

 

1. flokkur kvenna (3): 

1 Jófríður Friðgeirsdóttir GVG 13 F 44 47 91 19 100 92 96 91 379 91
2 Dóra Henriksdóttir GVG 12 F 45 53 98 26 97 89 99 98 383 95
3 Anna María Reynisdóttir GVG 14 F 48 45 93 21 105 95 103 93 396

 

2. flokkur karla (3):

1 Steinar Þór Alfreðsson GVG 12 F 49 45 94 22 107 96 89 94 386 98
2 Kjartan Sigurjónsson GVG 15 F 56 48 104 32 111 91 99 104 405 117
3 Gunnar Ragnarsson GVG 25 F 54 53 107 35 108 105 117 107 437 149

 

2. flokkur kvenna (6):

1 Unnur Birna Þórhallsdóttir GVG 28 F 53 59 112 40 114 114 109 112 449 161
2 Kristín Pétursdóttir GVG 29 F 58 54 112 40 123 109 114 112 458 170
3 Bryndís Theódórsdóttir GVG 25 F 55 55 110 38 116 115 122 110 463 175
4 Helga Ingibjörg Reynisdóttir GVG 29 F 59 59 118 46 117 118 116 118 469 181
5 Kolbrún Haraldsdóttir GVG 31 F 54 58 112 40 116 108 135 112 471 183
6 Guðrún Björg Guðjónsdóttir GVG 32 F 66 59 125 53 124 122 119 125 490 202

 

Karlar 55+ (3): 

1 Guðni E Hallgrímsson GVG 15 F 51 47 98 26 89 98 96 98 381 93
2 Sverrir Karlsson GVG 29 F 63 61 124 52 127 122 123 124 496 208
3 Svanur Tryggvason GVG 36 F 67 58 125 53 124 132 129 125 510 222