Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2013 | 18:30

GVG: Hugrún og Hermann Geir klúbbmeistarar 2013

Meistaramót Golfklúbbsins Vestarr á Grundarfirði fór fram dagana 9.-12. júlí  og lauk því í gær.  Keppt var í 5 flokkum: 1. og 2. flokki karla og kvenna og í öldungaflokki karla 55 ára og eldri.  Þátttakendur voru 21 þar af 10 konur!

Hermann Geir Þórsson varð klúbbmeistari 2013 en hann lék hringina 4 á 17 yfir pari, 305 höggum (75 82 72 76).

Í kvennaflokki varð Hugrún Elísdóttir klúbbmeistari en hún lék á 74 yfir pari, 362 höggum (90 99 88 85).

Sjá má heildarúrslitin í öllum flokkum hér fyrir neðan:

1. flokkur karla:

1 Hugrún Elísdóttir GVG 11 F 43 42 85 13 90 99 88 85 362 74
2 Jófríður Friðgeirsdóttir GVG 15 F 55 47 102 30 88 97 85 102 372 84
3 Dóra Henriksdóttir GVG 12 F 45 44 89 17 99 96 96 89 380 92
4 Eva Jódís Pétursdóttir GVG 14 F 53 40 93 21 90 102 98 93 383 95
5 Anna María Reynisdóttir GVG 12 F 49 48 97 25 93 107 98 97 395 107

1. flokkur kvenna:

1 Hugrún Elísdóttir GVG 11 F 43 42 85 13 90 99 88 85 362 74
2 Jófríður Friðgeirsdóttir GVG 15 F 55 47 102 30 88 97 85 102 372 84
3 Dóra Henriksdóttir GVG 12 F 45 44 89 17 99 96 96 89 380 92
4 Eva Jódís Pétursdóttir GVG 14 F 53 40 93 21 90 102 98 93 383 95
5 Anna María Reynisdóttir

2. flokkur karla:

1 Þórður Áskell Magnússon GVG 19 F 54 55 109 37 96 100 109 305 89

2. flokkur kvenna:

 

1 Unnur Birna Þórhallsdóttir GVG 30 F 53 49 102 30 112 106 100 102 420 132
2 Kolbrún Haraldsdóttir GVG 32 F 54 54 108 36 103 111 107 108 429 141
3 Bryndís Theódórsdóttir GVG 27 F 45 52 97 25 110 115 109 97 431 143
4 Guðrún Björg Guðjónsdóttir GVG 35 F 55 60 115 43 111 118 109 115 453 165
5 Freydís Bjarnadóttir GVG 30 F 52 56 108 36 126 115 111 108 460 172
6 Kristín Pétursdóttir GVG 28 F 52 61 113 41 113 127 107 113 460 172
7 Helga Ingibjörg Reynisdóttir GVG 26 F 60 61 121 49 115 143 126 121 505 217

Öldungaflokkur karla 55 ára og eldri: 

1 Þór Geirsson GVG 7 F 39 43 82 10 86 84 79 82 331 43
2 Guðni E Hallgrímsson GVG 15 F 47 47 94 22 98 101 90 94 383 95
3 Svanur Tryggvason GVG 38 F 60 64 124 52 126 129 128 124 507 219