Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2014 | 08:00

GVG: Guðni og Örvar sigruðu í Ragnari og Ásgeiri ehf. – Myndir

Laugardaginn 23. ágúst s.l. fór fram á Bárarvelli í Grundarfirði Ragnar og Ásgeir mótið.

Það voru 39 þátttakendur sem luku keppni þar af 9 kvenkylfingar.

Á besta skori í Ragnari og Ásgeiri ehf. voru Hjörtur Ragnarsson, GJÓ og Övar Ólafsson, GJÓ en báðir léku Bárarvöll á 75 höggum og voru nákvæmlega með sama skor þ.e. 38 högg á fyrri og 37 á seinni.   Hins vegar lék Örvar 3 síðustu holur í mótinu betur og tók því verðlaun fyrir besta skor.

Sjá má nokkrar myndir úr mótinu hér að neðan:

GVG-1 GVG-11 GVG-12

Úrslit í Ragnari og Ásgeiri ehf. í punktakeppnishluta voru eftirfarandi (veitt verðlaun fyrir efstu 5 sætin)

1 Guðni E Hallgrímsson GVG 15 F 23 19 42 42 42
2 Örvar Ólafsson GJÓ 7 F 20 20 40 40 40
3 Hjörtur Ragnarsson GJÓ 7 F 20 20 40 40 40
4 Heimir Þór Ásgeirsson GVG 11 F 20 19 39 39 39
5 Theodór Sigurðsson GK 25 F 18 19 37 37 37
6 Kolbrún Haraldsdóttir GVG 32 F 21 16 37 37 37
7 Ásgeir Þór Ásgeirsson GVG 33 F 12 22 34 34 34
8 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 9 F 17 17 34 34 34
9 Steinar Þór Alfreðsson GVG 12 F 17 17 34 34 34
10 Margeir Ingi Rúnarsson GVG 2 F 18 16 34 34 34
11 Jóhann Friðbjörnsson GKB 7 F 18 16 34 34 34
12 Björk Tryggvadóttir 36 F 13 20 33 33 33
13 Ragnar Smári Guðmundsson GVG 8 F 18 15 33 33 33
14 Björgvin Magnússon 15 F 20 13 33 33 33
15 Hálfdán Þórhallsson GR 22 F 16 16 32 32 32
16 Gunnar Viktorsson GK 14 F 16 16 32 32 32
17 Jófríður Friðgeirsdóttir GVG 12 F 17 15 32 32 32
18 Páll Guðfinnur Guðmundsson GVG 19 F 17 15 32 32 32
19 Viðar Gylfason GJÓ 18 F 18 14 32 32 32
20 Pétur Pétursson GJÓ 3 F 17 14 31 31 31
21 Pétur V. Georgsson GVG 2 F 13 17 30 30 30
22 Kristín Pétursdóttir GVG 29 F 13 17 30 30 30
23 Anna María Reynisdóttir GVG 14 F 16 14 30 30 30
24 Sigursveinn P Hjaltalín GMS 11 F 19 11 30 30 30
25 Ágúst Jónsson GVG 15 F 13 16 29 29 29
26 Sverrir Karlsson GVG 30 F 15 14 29 29 29
27 Garðar Svansson GVG 10 F 16 13 29 29 29
28 Dóra Henriksdóttir GVG 12 F 14 14 28 28 28
29 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 6 F 15 13 28 28 28
30 Rúnar Örn Jónsson GMS 7 F 17 11 28 28 28
31 Svanur Tryggvason GVG 36 F 11 15 26 26 26
32 Bryndís Theódórsdóttir GVG 25 F 13 13 26 26 26
33 Ásgeir Ragnarsson GVG 8 F 14 12 26 26 26
34 Konráð Hinriksson GV 14 F 10 14 24 24 24
35 Guðrún Björg Guðjónsdóttir GVG 33 F 11 13 24 24 24
36 Þorgeir J Andrésson NK 34 F 16 8 24 24 24
37 Þórður Áskell Magnússon GVG 21 F 8 15 23 23 23
38 Inga Gyða Bragadóttir GV 36 F 5 12 17 17 17
39 Kjartan Sigurjónsson GVG 15 F 8 5 13 13 13