Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2021 | 18:00

GVG: Anna María og Heimir Þór klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbsins Vestarrs í Grundarfirði (GVG) fór fram dagana 7.-10. júlí sl.

Þátttakendur voru 20 og kepptu þeir í 4 flokkum.

Klúbbmeistarar GVG 2021 eru þau Anna María og Heimir Þór.

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:

Heimir Þór klúbbmeistari karla í GVG 2021 t.v.

1. flokkur karla (7)
1 Heimir Þór Ásgeirsson +25 313 högg (81 81 75 76)
2 Hinrik Konráðsson +31 319 högg (82 82 78 77)
3 Bent Christian Russel +62 350 högg (89 89 87 85)

Anna María klúbbmeistari kvenna í GVG 2021 t.v. í appelsínugulum bol

1. flokkur kvenna (2)
1 Anna María Reynisdóttir +65 353 högg (94 85 89 85)
2 Jófríður Friðgeirsdóttir +73 361högg (92 89 94 86)

2. flokkur kvenna (8)
1 Kristín Pétursdóttir +100 388 högg (93 99 97 99)
2 Freydís Bjarnadóttir +111 399 högg (109 93 107 90)
3 Inga Gyða Bragadóttir +120 408 högg (110 94 105 99)

Öldungaflokkur karla (3)
1 Guðni E Hallgrímsson +57 345 högg (84 88 86 87)
2 Páll Guðfinnur Guðmundsson +104 392 högg (96 101 94 101)
3 Sverrir Karlsson +111 399 högg (97 93 112 97)

Í aðalmyndaglugga: Frá Báravelli í Grundarfirði. Mynd: Þessi fallega mynd er af facebook síðu GVG.