
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2023 | 19:15
GV: Vestmannaeyjavöllur valinn besti golfvöllur Íslands
Vestmannaeyjavöllur var valinn besti golfvöllur Íslands af WGA (World Golf Awards), sl. haust og hlaut þar með tilnefningu til besta golfvallar Evrópu. Sjá heimasíðu WGA með því að SMELLA HÉR:
Viðurkenninginn er að sjálfsögðu mikill heiður fyrir GV-inga og alla þá sem hafa unnið að því að gera völlinn að því sem hann er í dag.
Best er að spila Vestmannaeyjavöll sjálfan og ættu sem flestir að stefna að því næsta sumar, en einnig má spila hann í glæsilegri aðstöðu GV-inga í golfhermi.
GV var stofnað 1938, sem gerir klúbbinn að þeim 3. elsta á Íslandi.
Golf 1 óskar GV-ingum innilega til hamingju með verðskuldaða viðurkenningu!!!
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)