Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 18. 2015 | 10:00

GV: Tilkynning til skráðra í Guinot-mótið

Keppendur sem skráðir eru til leiks í Guinot Open kvennamótið sem haldið verður í Eyjum 20.júní nk.

Kæru keppendur
Fullt er orðið í mótið og langur biðlisti kominn, er hér með farið fram á það að þeir sem skráðir eru til leiks greiði staðfestingargjald kr. 3,000,-
Sem fyrst og eigi síðar en 5.júní nk.
Leggja má inn á reikning GV
0582-26-2550
Kt. 580169-7759
Frekari upplýsingar veitir Elsa Valgeirs sími 8932363 golf@eyjar.is