Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2020 | 09:00

GV: Thelma og Rúnar Þór klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja (GV) fór fram, dagana 8.-11. júlí og lauk því nú á laugardaginn sl.

Þátttakendur, sem luku keppni, voru 63 og kepptu þeir í 8 flokkum.

Klúbbmeistarar GV 2020 eru þau Thelma Sveinsdóttir og  Rúnar Þór Karlsson.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti Vestmannaeyja með því að SMELLA HÉR:

Sjá má helstu úrslit úr meistaramóti GV hér að neðan:

Meistaraflokkur karla (þátttakendur 5):
1 Rúnar Þór Karlsson, 8 yfir pari, 288 högg (71 71 74 72)
2 Kristófer Tjörvi Einarsson, 10 yfir pari, 290 högg (74 79 67 70)
T3 Karl Haraldsson, 24 yfir pari, 304 högg (80 76 74 74)
T3 Lárus Garðar Long, 24 yfir pari, 304 högg (79 77 72 76)

Konur almennt (þátttakendur 10):
1 Thelma Sveinsdóttir, 33 yfir pari, 313 högg (78 79 76 80)
2 Ásta Björt Júlíusdóttir, 75 yfir pari, 355 högg (89 84 91 91)
3 Katrín Harðardóttir, 88 yfir pari, 368 högg (95 90 90 93)

1. flokkur karla (þátttakendur 3):
1 Albert Sævarsson, 36 yfr pari, 316 högg (76 86 77 77)
2 Styrmir Jóhannsson, 38 yfir pari, 318 högg (80 81 87 70)
3 Rúnar Gauti Gunnarsson, 47 yfir pari, 327 högg (84 76 84 83)

Háforgjafaflokkur kvenna (þátttakendur 6):
1 Edda Ingibjörg Daníelsdóttir, 132 yfir pari, 272 högg (138 134)
2 Anna hulda Ingadóttir, 135 yfir pari, 275 högg (136 139)
3 Sigrún Hjörleifsdóttir, 136 yfir pari, 276 högg (137 139)

2. flokkur karla (þátttakendur 13):
1 Karl Jóhann Örlygsson, 52 yfir pari, 332 högg (87 78 83 84)
2 Tómas Aron Kjartansson, 69 yfir pari, 349 högg (86 95 85 83)
3 Hannes Haraldsson, 73 yfir pari, 353 högg (97 90 89 77)

3. flokkur karla (þátttakendur 5):
1 Arnar Berg Arnarsson, 85 yfir pari, 365 högg (92 91 97 85)
2 Tryggvi Kristinn Ólafsson, 91 yfir pari, 371 högg (96 91 91 93)
3 Sigurður Guðnason, 100 yfir pari, 380 högg ( 98 92 93 97)

Öldungaflokkur 50+ (þátttakendur 13):
1 Guðjón Grétarsson, 23 yfir pari, 233 högg (77 76 80)
2 Jónas Þór Þorsteinsson, 33 yfir pari, 243 högg (85 87 71)
3 Ingi Sigurðsson, 34 yfr pari, 244 högg (84 81 79)

Öldungaflokkur 65+ (þátttakendur 8):
1 Kristján Gunnar Ólafsson, 14 yfir pari, 224 högg (70 77 77)
2 Sigurður Þór Sveinsson, 19 yfir pari, 229 högg (76 80 73)
3 Gunnar K Gunnarsson, 23 yfir pari, 233 högg (76 79 78)