Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2020 | 13:00

GV: Sigurbergur sigraði á Volcano Open

Hið árlega Volcano Open fór fram á Vestmannaeyjavelli 3.-4. júlí sl.

Mótið var punktamót og var sigurvegarinn heimamaðurinn Sigurbergur Sveinsson.

Sigurskor hans var 81 punktur (42 39).

Í 2. sæti varð Ásta Björt Júlíusdóttir, GV og var skor hennar 72 punktar (38 34).

Í bronssætinu var síðan enn annar heimamaður, Lárus Garðar Long, GV, á 69 punktum (35 34).

Sjá má öll skor í mótinu með því að SMELLA HÉR: