GV is the abbreviation for Golfklúbbur Vestmannaeyja or Golf Club of the Westmanna Islands as you may have guessed. It´s Iceland´s 3rd oldest Golf Club only the Clubs in Akureyri and Reykjavík are older. It´s one of Iceland´s most loved golfcourses and you´ll sense the reason once you play golf on the course. It´s a unique experience which can hardly be compared to any other!
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2013 | 17:30

GV: Örlygur Helgi og Katrín Harðar klúbbmeistarar 2013

Meistaramóti Golfklúbbs Vestmannaeyja lauk í gær, laugardaginn 13. júlí.

Á síðasta degi var ræst út á 1. og 10. teig samtímis vegna þess að rástímum var frestað um moguninn vegna rigningar.

Vakti þessi tilhögun þó nokkra lukku og voru menn að spá í að hafa þetta svona á næstu Meistaramótum ?

Að loknum leik var boðið uppá kjúklingarétt og úrslit kunngjörð.

 

Sigurvegarar í Meistaramóti GV 2013. Mynd: GV

Sigurvegarar í Meistaramóti GV 2013. Mynd: GV

Meistaraflokkur

1. Örlygur Helgi Grímsson GV 300 högg

2. Júlíus Hallgrímsson GV 309 högg

3. Hallgrímur Júlíusson GV 309 högg

 

1. flokkur karla

1. Arnsteinn Ingi Jóhannsson GV 322 högg

2. Helgi Sigurðsson GV 334 högg

3. Sigurjón Pálsson GV 341 högg

 

2. flokkur karla

1. Daníel Ingi Sigurjónsson GV 337 högg

2. Sigurðu Óli Guðnason GKJ 350 högg

3. Sigurður Bragason GV 355 högg

 

3. flokkur karla

1. Viðar Hjálmarsson GV 402 högg

 

Öldungaflokkur 55 til 69 ára

1. Magnús Þórarinsson GV 248 högg

2. Ríkharður Hrafnkelsson GV 255 högg

3. Sigurjón Hinrik Adolfsson GV 257 högg

 

Öldungaflokkur 70 +

1. Ársæll Lárusson NK 269 högg

2 Sigmar Pálmason GV 281 högg

3. Sigurgeir Jónsson GV 293 högg

 

Kvennaflokkur

1. Katrín Harðardóttir GV 387 högg

2. Karín Herta Hafsteinsdóttir GV 410 högg

3. Katrín Magnúsdóttir GV 432 högg

 

Unglingaflokkur

1. Kristófer Tjörvi Einarsson GV 336 högg

2. Lárus Garðar Long GV 338 högg

3. Frans Sigurðsson GV 364 högg