
GV: Örlygur Helgi og Katrín Harðar klúbbmeistarar 2013
Meistaramóti Golfklúbbs Vestmannaeyja lauk í gær, laugardaginn 13. júlí.
Á síðasta degi var ræst út á 1. og 10. teig samtímis vegna þess að rástímum var frestað um moguninn vegna rigningar.
Vakti þessi tilhögun þó nokkra lukku og voru menn að spá í að hafa þetta svona á næstu Meistaramótum ?
Að loknum leik var boðið uppá kjúklingarétt og úrslit kunngjörð.
Meistaraflokkur
1. Örlygur Helgi Grímsson GV 300 högg
2. Júlíus Hallgrímsson GV 309 högg
3. Hallgrímur Júlíusson GV 309 högg
1. flokkur karla
1. Arnsteinn Ingi Jóhannsson GV 322 högg
2. Helgi Sigurðsson GV 334 högg
3. Sigurjón Pálsson GV 341 högg
2. flokkur karla
1. Daníel Ingi Sigurjónsson GV 337 högg
2. Sigurðu Óli Guðnason GKJ 350 högg
3. Sigurður Bragason GV 355 högg
3. flokkur karla
1. Viðar Hjálmarsson GV 402 högg
Öldungaflokkur 55 til 69 ára
1. Magnús Þórarinsson GV 248 högg
2. Ríkharður Hrafnkelsson GV 255 högg
3. Sigurjón Hinrik Adolfsson GV 257 högg
Öldungaflokkur 70 +
1. Ársæll Lárusson NK 269 högg
2 Sigmar Pálmason GV 281 högg
3. Sigurgeir Jónsson GV 293 högg
Kvennaflokkur
1. Katrín Harðardóttir GV 387 högg
2. Karín Herta Hafsteinsdóttir GV 410 högg
3. Katrín Magnúsdóttir GV 432 högg
Unglingaflokkur
1. Kristófer Tjörvi Einarsson GV 336 högg
2. Lárus Garðar Long GV 338 högg
3. Frans Sigurðsson GV 364 högg
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022