Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2022 | 23:00

GV: Örlygur Helgi klúbbmeistari í 15. sinn!!!

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja, 3. elsta golfklúbbs landsins, fór fram dagana 6.-9. júlí 2022.

Þátttakendur, sem luku keppni, í ár voru 49 og kepptu þeir í 9 flokkum.

Örlyngur Helgi Grímsson er klúbbmeistari GV í 15. sinn!!!! Magnaður!!!!

Örlygur Helgi Grímsson hampaði klúbbmeistaratitli í 15. sinn og á nú fleiri klúbbmeistaratitla en nokkur annar í Vestmannaeyjum.

Klúbbmeistari kvenna í GV er Katrín Harðardóttir.

Sjá má helstu úrslit úr meistaramóti GV hér að neðan en öll með því að SMELLA HÉR: 

Meistaraflokkur karla
1 Örlygur Helgi Grímsson +11 291 (73 72 72 74)
2 Lárus Garðar Long +22 302 (71 81 71 79)
3 Daníel Ingi Sigurjónsson +24 304 (77 75 74 78)

Meistaraflokkur kvenna
1 Katrín Harðardóttir +76 356 (88 86 86 96)
2 Hrönn Harðardóttir +102 382 (90 99 95 98)
3 Sara Jóhannsdóttir +106 386 (90 99 98 99)
4 Alda Harðardóttir +108 388 (95 95 102 96)

1. flokkur karla
1 Brynjar Smári Unnarsson +36 361 (76 83 78 79)
2 Sæþór Freyr Heimisson +47 327 (79 80 78 90)
3 Gunnar Már Sigurfinnsson +53 333 (86 83 80 84)

1. flokkur kvenna:
1 Guðlaug Gísladóttir +142 422 (100 103 114 105)
2 Linda Hængsdóttir +180 460 (114 114 115 117)

2. flokkur karla
1 Héðinn Þorsteinsson +87 367 (95 89 93 90)
2 Þór Kristjánsson +99 379 (95 90 96 98)
3 Sigursveinn Þórðarson +118 398 (94 104 94 106)
4 Alexander Andersen +133 413 (98 110 105 100)

Háforgjafaflokkur kvenna:
1 Guðrún Mary Ólafsdóttir +6 146 (74 72)
2 Guðný Bogadóttir +16 156 (75 81)
3 Sigrún Hjörleifsdóttir +23 163 (82 81)
4 Eydís Ósk Sigurðardóttir +42 182 (90 92)

Unglingaflokkur:
1 Ingi Gunnar Gylfason +55 195 (97 98)
2 Hákon Tristan Bjarnason +55 195 (96 99)
3 Guðmundur Huginn Guðmundsson +64 204 (107 97)

Öldungaflokkur 50+
1 Huginn Helgason +43 253 (83 80 90)
2 Jónas Jónasson +46 256 (82 87 87)
3 Sigurjón Pálsson +48 258 (83 83 92)

Öldungaflokkur 65+
1 Þórður Halldór Hallgrímsson +44 254 (83 81 90)
2 Stefán Sævar Guðjónsson +47 257 (89 80 88)
3 Kristján Gunnar Ólafsson +82 292 (97 99 96)