Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2017 | 19:00

GV: Kristófer Tjörvi og Rúnar Gauti m/golfbrelluhögg – Myndskeið

Tveir Eyjapeyjar, þeir Kristófer Tjörvi Einarsson og Rúnar Gauti Gunnarsson settu saman hreint snilldarlegt myndskeið þar sem þeir sýna ýmis golfbrelluhögg.

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: