Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 18. 2012 | 13:15

GV: Albert Sævarsson og Hlynur Stefánsson sigruðu á Eimskip Open í Eyjum

Í gær fór fram á Vestmannaeyjavelli, Eimskip Open, mót með Texas Scramble fyrirkomulagi.  Glæsileg verðlaun voru í mótinu.
Helstu úrslit:

1.sæti  Albert Sævarsson og Hlynur Stefánsson       63 högg nettó.  Þeir hlutu í verðlaun Ecco Biom Hydbrid að verðmæti kr. 25.995.

2.sæti  Gunnar G.Gústafsson og Rúnar Þ.Karlsson    64 högg nettó. Þeir hlutu í verðlaun Ecco Street að verðmæti kr. 20.995.

3.sæti  Brynjar S.Unnarsson og Benóny Friðriksson  64 högg nettó. Þeir hlutu í verðlaun Ecco kerrupoka að verðmæti kr. 19.995.

Nándarverðlaun:

2.flöt Örlygur Grímsson GV     1,78 m

7.flöt Arnsteinn Jóhannesson  GV 1,54 m

12.flöt Guðjón Grétarsson  GV  3,12 m

17.flöt Albert Sævarsson GV  3,85 m