Gus Andreone 103 ára – sá elsti til að fá ás!!!
Gus Andreone er elsti félagi í PGA of America og nú sá elsti til þess að fara holu í höggi, eða 103 ára!!!
Gus er búinn að vera félagi í PGA of America í 75 ár.
Gus náði ásnum s.l. miðvikudag í Palm Aire Country Club, í Flórída, en þetta er 8. ás Gus á ferlinum. Við draumhöggið notaði Gus dræver á par-3 14. holu Lakes golfvallar klúbbsins, en brautin er 113 yarda (þ.e. 103 metra).
„Kraftaverkin gerast enn af og til“ sagði Gus á vefsíðu PGA of America (sjá grein PGA of America með því að SMELLA HÉR:) Gus sagði jafnframt að hann hefði sigrað í Pennsylvania Lottery 1082 og hefði þess utan sigrað tvívegis í the Fantasy Five Lottery í Flórida.
Gus, 103 ára, spilar golf 3 sinnum á viku og spilar oft á aldri sínum. Síðasti ás, fyrir þennan nú á miðvikudaginn kom fyrir 24 árum þ.e. árið 1990 (á 17. holu Lakes golfvallarins). Gus fór í fyrsta sinn holu í höggi í upphafi seinni heimstyrjaldarinnar þ.e. árið 1939 þá 28 ára.
Fyrra aldursmet átti Elsie McLean, sem var 102 ára þegar hún setti niður teighögg sitt árið 2007.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
